Hva skiptir mli?

g er nna aallega a skrifa til a skrifa en g hef ekki fari inn bloggi lengi. etta r 2011 er a enda og g tla a hafa a eitt af mnum nrsheitum a skrifa meira hrna. samt v a breyta matarinu og grennast eins og alltaf;-) Svo var g a kvea a gefa t 2 bkur..Eina barnabk og eina ljabk. Svona fyrir utan allt anna sem g tla a gera. etta r er lka mikilvgt egar kemur a andlegum upplifunum og roska og essvegna tla g lka a uppljmast rinu. etta segi g bi grni og alvru.
a borgar sig ekki a tala miki um tr og svoleiis svona bloggi..Flk blandar alltaf saman tr og trarbrgum. Svo egar Kirkjan ea Krossinn ea Vottarnir hafa skandalsera er Gu vondur. Allt var etta Gui a kenna ea v a flki var tra. Bull og vitleysa auvita en annig fer a landann.
Gu ea ri mttur ea hva kst a kalla a (g myndi kalla a alheimsorkuna sem br mr og r og llu sem er) er ekki tsku nna.
g veit samt a essi orka verur srlega sterk etta ri og ess vegna er lag a nta orku.
En svo g komi mr n a efninu sem er spurningin; Hva skiptir mli? a sem mr finnst skipta llu er krleikurinn.
Og miki vildi g a hann sti alltaf fyrirrmi hj mr, en svo er ekki v miur. En a er samt takmarki hj mr a n v.. Hjg hleitt takmark og kannski n g v ekki essu lfi en anga stefni g. v a er alveg rtt sem Jess segir Fjallrunni, a skiptir ekki mli hvort srt frur og rkur...vegni vel a llu leyti ef enginn er krleikurinn er a allt hjm..ea eftirskn eftir vindi eins og Laxnes myndi ora a. eir sem hugsa um essi ml vita etta..
a er krleikurinn sem skiptir ml. a er okkar niurstaa. Mn, Laxness og Jes..

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband